Psst...

Do you want to get language learning tips and resources every week or two? Join our mailing list to receive new ways to improve your language learning in your inbox!

Join the list

Icelandic Audio Request

adelie
164 Words / 1 Recordings / 0 Comments

7. Börnin fara í skólann

Þegar börnin eru búin að borða morgunmatinn, flýta þau sér af stað í skólann. Strákarnir verða að bíða svolitla stund eftir Ásu, meðan hún er að leita að skólatöskunni. Síðan kveðja þau pabba og mömmu.

Börnin þurfa ekki að fara með strætisvagni í skólann. Þau ganga alltaf þangað, því að skólinn er í sama hverfi og blokkin þar sem au eiga heima. Það þarf ekki að fylgja þeim. Það er svo stutt að fara.

Í fyrsta tímanum í dag eiga þau að æfa sig í lestri. Þau eiga að lesa sögu eftir Halldór Laxness, og síðan ætlar kennarinn að segja þeim frá honum.
Í frímínútunum eru börnin rekin út á skólalóðina að leika sér. Þeir leika sér oft að því að kasta og grípa bolta eða fara í eltingaleik. Ása vill heldur spjalla við vinkonur sínar eða fara í parís. En bráðum hringir bjallan. Þau verða að hætta að leika sér og fara inn, og þá byrjar næsti tími.

Recordings

 • 7. Börnin fara í skólann ( recorded by Gudrun ), Sunnlenskur

  Download Unlock
  Corrected Text
  more↓

  7. Börnin fara í skólann

  Þegar börnin eru búin að borða morgunmatinn, flýta þau sér af stað í skólann. Strákarnir verða að bíða svolitla stund eftir Ásu, meðan hún er að leita að skólatöskunni. Síðan kveðja þau pabba og mömmu.

  Börnin þurfa ekki að fara með strætisvagni í skólann. Þau ganga alltaf þangað, því að skólinn er í sama hverfi og blokkin þar sem þau eiga heima. Það þarf ekki að fylgja þeim. Það er svo stutt að fara.

  Í fyrsta tímanum í dag eiga þau að æfa sig í lestri. Þau eiga að lesa sögu eftir Halldór Laxness, og síðan ætlar kennarinn að segja þeim frá honum.
  Í frímínútunum eru börnin rekin út á skólalóðina að leika sér. Þeir leika sér oft að því að kasta og grípa bolta eða fara í eltingaleik. Ása vill heldur spjalla við vinkonur sínar eða fara í parís. En bráðum hringir bjallan. Þau verða að hætta að leika sér og fara inn, og þá byrjar næsti tími.

Comments

Overview

You can use our built-in RhinoRecorder to record from within your browser, or you may also use the form to upload an audio file for this Audio Request.

Don't have audio recording software? We recommend Audacity. It's free and easy to use.